Færsluflokkur: Tónlist

Allar glötuðu sálirnar

 

Langaði svo mikið í gær að kaupa mér geisladisk. Eftir vinnu fór ég í Skífuna og leit yfir rekkana í von um að finna eitthvað.  Það tók mig ekki langan tíma að finna disk og var nýi diskurinn með James Blunt fyrir valinu.

Í slagveðri setti ég kappann á fóninn. Fyrsta lagði á diskinum heitir 1973. Það hefur hlotið mikla spilun og er mjög vinsælt og kannast margir við það. Þessi diskur er mjög hlustendavænn, það er ekki mikið áreiti á mann, miklar trommur og heví gítarsóló. Ég þurfti ekki að skipta einu sinni um lag á leiðinni heim öll voru þau góð við fyrstu hlustun, sem er mjög gott. Mæli eindregið með þessum disk í spilarann þinn!

Blunt1


10 CC


Enn í skrítnu skapi....

 

.......hhhhh.........byrjunin er frekar döpur en svo er fjandinn laus! 

 


Lög fyrir svefninn

 

 

 


Patsy Cline er....

 
Brjáluð! 
 
 
 
 

Radiohead Tribute


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband